Nú vantar mig þvílíka hjálp!

Sko mig vantar að tengja skjákortið mitt við sjónvarpið og er búin að kaupa allar snúrur sem til þarf og tel að ég hafi tengt það rétt. En gallinn er sá að ég sé enga mynd í sjónvarpinu. Ég held að ég þurfi að stilla eitthvað í display properties til að fá mynd á sjónvarpið en ég kann það ekki og því bið ég um hjálp. Hvernig tengið þið skjákortið ykkar við sjónvarpið? Ef það hjálpar að vita hvernig skjákort ég er með þá er það:
<i>Geforce 4 MX-440 64 MB DDR með TV-OUT og Video-in</i>

Tengin á því eru semsagt <b>S-in</b> og <b>AV out</b> og <b>S-out</b>

Allavega væri frábært ef einhver gæti dælt úr viskubrunni sínum eða jafnvel kíkt í heimsókn og græjað snúrumálin hjá mér gegn <b>greiðslu.</b>

Ég þarf neflilega að fara að klippa mjög mikið og þarf því að hafa þetta í lagi einnig vantar mig hjálp með að tengja videoið við tölvuna.

Takk fyrir
Kea83@torg.is