Mig langar að spurja hvort ég hægi á tölvunni með því að hafa 2 mismunandi hröð minni. Ég er með 2 256 mb kubba 133 mhz og svo einn 64 mb kubb sem er 100 mhz. Ég hafði þennan 64 á slot 1 og hina á slot 2 og 3 en breytti því svo. En spurningin er hvort þetta breytir eitthvað hraðanum?