þannig standa mál að ég á gamla fartölvu og ég á nýlegan skrifara.

þið hafið eflaust heyrt um að það sé til stykki til að hægt sé að nota ferðatölvuharðadiska í venjulegum borðtölvum.

nú í ferðatölvunni minn get ég tekið geisladrifið mitt úr og eftir situr lítið blögg inní henni.

okey haldiði að væri hægt að mixa eitthvað stykki til smella á blöggið. e.t.v úr stykkinu til að tengja ferðatölvuharðadiska við borðtölvu. og svo setja venjulegan IDE kapal á það og tengja svo skrifara.

nú rafmagn í skrifaran er aukaatriði. hægt að redda því bara með gömlum spennugjafa.


hvað haldiði er þetta hægt ?