Jæja nú er ég búinn að setja nýjan HD í tölvuna og með start up diskettu í diskettudrifinu. ég setti á Auto detect í biosinn. og tölvan fór eitthvað að vinna og spurði hvort ég vildi: start compuer with CD-ROM suppport(1 af 4 möguleikum) og þar sem ég var með gamla góða win95 í geisladrifinu sagði ég já. En þá sagði tölvan að:
“Windows Millennium Edition has detected that drive C does not contain a valid FAT or FAT32 partition. There are several possible causes”
þá telur hún upp 3 mögulegar ástæður


1. The drive may need to be partitioned. To create a partition on the drive run FDISK from the MS-DOS command prompt.
2. You may be using third-party disk-partitioning software. If u are using this type of software, remove the Emergency Boot Disk and restart ure computer. Then, follow the on screen instructions to start ure computer from a floppy disk.
3. Some viruses also cause ure drice C not to register. U can use a virus scanning program to check ure computer for viruses

The diagnostic tools were successfully loaded to drice C.


síðan er ég bara í DOS með A:/>_ og ég á að gera eitthvað.

málið er að ég veit ekki hvað ég á að gera :(
vill einhver hjálpa mér…….. please……..

cent