Var að lesa grein um að vitlaust bios hefði verið sett á suma P4 örgjörvana, vesen fyrir intel. En það sem var mest áberandi í þessari grein var seinasta pharagraphið.

The Pentium 4, which was officially launched Monday, is Intel’s fastest chip yet. The processor will make games look more realistic, enable faster video playback and editing and speed up things such as downloading music and video encoding.

So ef ég fæ mér P4 þá munu leikirnir sem ég spila verða flottari og að mín 512kbps adsl tenging verður allt í einu kanski 600kbps.

Þvílíkt bull.

Greinin er hér

http://www.msnbc.com/news/493028.asp
_______________________