Mikið hefur verið spáð og spekúlerað í því hvenær Nvidia kemur út með nýjustu skjáraðlana sína, þ.e. NV28 og NV30 (GF4 TI er NV25).

Áður var Nvidia búið að lofa þeim á markað fyrir Jólavertíðina, en það mun væntanlega ekki nást. Hvort Nvida er ekki tilbúið með kubbinn, eða hvort aðrir framleiðsluþættir tefja fyrir framleiðslu NV30 skal látið liggja á milli hluta. Hinsvega bíða allir spenntir eftir þessum nýju GPU´s, en á meðan selst GF4 TI og ATI 9700pro ágætlega.

Einnig verður spennandi að sjá hvort margir leikjaframleiðendur munu taka nýja Cg “forritunarkerfinu” sem Nvidia hefur hannað.

Það verður mjög spennandi síðan að sjá hvernig NV30 kemur út í samanburði við ATI 9700 Pro, og hvernig ATI kemur til með að standa sig í Driveramálum.

Hér kemur enska útgáfan slatta stytt.
“In a research note on Wednesday, Credit Suisse First Boston said it expects Taiwan Semiconductor Manufacturing Co. Ltd. (Taiwan:2330.TW - News) to ramp shipments of Nvidia's new NV28 and NV30 chips in the first quarter.”

Fart
Ég er mikill Nvidia maður en er samt búin að panta ATI 9700 pro….