Yess, eins og sumir vita að nVidia hefur verið að hanna chipset fyrir AMD örgjörva og núna er komið að því að sjá hvað það getur. Eins og er verður bara gert chipset fyrir AMD en áætlunin er að gera PIII chipset um leið og þeir fá leyfi frá Intel.

PC1600/PC2100/PC2600 DDR SDRAM support
Integrated graphics based on GeForce2™ MX
External AGP 4x support
800Mbps interbridge LDT bus designed by AMD®
ATA-100 support
10Mbps/100Mbps Ethernet controller
AC'97 interface
5 PCI slots

Ansi gott, reyndar mjög gott, reyndar allt of gott, eyðileggur alla samkeppni. Eitt annað sem ber að nefna að það verða til tvær útgáfur af þessu chipsetti, ein með 64bit memory bus og hitt með 128bit memory bus. Ef maður er með móðurborð með 128bit memmory bus þá þarf tvo DDR kubba því að DDR og SDR minni er bara 64bit.

Þess bera að minna að RDRAM er bara 16bit.
_______________________