Ahh, væri það ekki yndislegt að vinna milljón í lottó og smíða sér éitt stykki draumavél ?

Að minnstaskosti finnst mér það, og því hef ég púslað saman draumavélinni sem ég myndi fá mér.

Kassi: Tornado 2000 w/ 400watt Power Supply. www.3dcool.com

Örgjöfi: AMD Athlon Thunderbird 1.2GHz Socket A

Móðurborð: ASUS A7V w/ VIA KT133, UDMA ATA 100

Minni: 384MB PC133

Harður diskur: Maxtor 81.9GB EIDE UDMA 33/66/100

Skjákort: Geeforce 2 64MB Ultra

Skjár: Apple Cinema Display 22" LCD

Hljóðkort: Sound Blaster Live! Platinum w/ Dolby 5.1

Hátalarakerfi: Klipsch Promedia V.2-400 w/ THX

Geisladrif: 72X CD-ROM Drive

Netkort: 3Com's EtherLink 10/100 NIC, model 3C905C-TX-M

Mús: Microsoft IntelliMouse Explorer

Lyklaborð: Eitthvað þægilegt

Þá held ég að það sé bara allt komið… þetta er það besta það sem mér getur dottið í hug fyrir innan við milljón, en ef ég ætti unlimited money þá myndi ég auðvitað láta IBM byggja Super Computer fyrir mig.

Endilega ´komið með ykkar skoðanir á þessari tölvu og segið hvað þið hefðuð frekar valið…

Kveðjur, Drebenson
Mortal men doomed to die!