Ég hef átt marga Caviar diska og hef verið mjög ánægður með þá t.d á ég einn caviar 360 minnir mig eld gamlan og hann virkar enn,
en svo keypti ég í sept 2000 ein western digital Caviar 20.5 gb disk og núna um daginn dó hann er ég var að kveikja á henni.
Mér finst þetta hörmuleg ending, ég er búin að nota og fara verr með 8 gb fujitsu diskinn minn og gengur alveg eins og klukka.