Intel að lækka verð á örgjörvum. Samkvæmt áræðanlegum heimildum ætlar Intel að lækka verð á örgjörvum sínum þann 27 janúar um allt að 18%. Þá mun Northwood örgjörvinn hafa verið innan við mánuð á markaðinum, en svo er bara Intel og þeirra verð fyrir ÞIG.
Mesta lækkunin er á 1.6 ghz P4, sem mun lækka niður í $133 c.a. 13700 ísl krónur.

CPU New Price Old Price Cut
Pentium 4 (0.13 micron Northwood)
Nýtt verð Gamalt Verð Mismunur
2.2GHz $560 $610 8%
2.0GHz $364 $420 13%

Pentium 4 (0.18 micron Willamette)

2.0GHz $340 $401 15%
1.9GHz $240 $273 12%
1.8GHz $193 $225 14%
1.7GHz $163 $193 15.5%
1.6GHz $133 $163 18%

Intel mun framleiða 2.4 ghz örgjörva á öðrum helming 2002 og 2.5 ghz örgjörva á 3 helming 2002 báða með 400 frontside bus.
Á öðrum helmingi þessa árs ( Maí - Ágúst ) mun Intel einnig koma með Northwood B sem keyrir á 533 mhz frontside bus og á þriðja hluta 2002 munu þeir koma með hraðari útgáfu af Northwood A sem mun vera á meiri hraða en 2.53 ghz hugsanlega 2.6 ghz þannig að það er alveg ljóst að það er mjög spennandi tímar framundan hjá Tölvugúrum.