AMD er búið að senda frá sér enn eitt örgjörvaparið, Athlon 1200 & Duron 800. Ólíkt Intel, sem hefur staðið sig frekar ílla síðastliðna mánuði með nýja örgjörva (síðast ber að nefna hið fræga 1133mhz klúðrið) og þá sér að koma þeim af framleiðsluborðinu (það er ennþá nær ógjörningur að fá 1ghz örgjörvann þeirra) þá er þegar hægt að kaupa 1200 Athloninn á netinu, á verði á við 933mhz PIII!

Lesið meira um örgjövann á www.tomshardware.com

havh/Is