IBM Model 5160

IBM PC XT 5160 er arftaki IBM PC Model 5150. XT stendur fyrir EXtended Technology og kom á markaðinn snemma árið 1983. Það er með bætta möguleika: CGA skjákort, harðan disk, meiri vinnsluminni og ekkert Tape port(Kasettu port?)! En það var ekki svo mikil bæting.

Það voru í raun tvær gerðir af XT móðurborðinu. Fyrsta gat tekið frá 64k til 256k af RAM, þar sem það seinna gat tekið við 640k RAM, 101-stafa lyklaborðs og 3.5“ diskapláss o.s.frv.

Að auki var XT útgáfan með átta 8-bit ISA slot þegar PC Model 5150 var bara með 5. XT slottin voru einnig sett nær saman, sama plássið sem PC tölvurí dag nota. Þetta gerði gömlu PC tölvuna algjörlega verðlausa, þar sem það var ekki hægt að kaupa sér XT móðurborð og koma því fyrir í kassanum útaf þessu. 8 slot var mikill bónus fyrir ”power notendann" sem áður fyrr hafði átt í erfiðum með að velja hvað ætti að setja í slottin 5.

Model 5160 var svo hent útaf markaðnum þegar PC XT S (20 mb harður diskur, slim floppy drif, 650 KB Ram) og svo var henni hent útaf af PC XT 286.
Tæknilegar upplýsingar á 5160:
Nafn: 			PC XT - Model 5160.
Framleiðandi: 		IBM
Ár:			1983
Innbygt Tungumál:	Microsoft Basic
Lyklaborð:		84 - 101 lyklar.
Örgjörvi:		Intel 8088 4.77 MHz
RAM:			64k til 640k
Litir:			16
Hljóð:			*beep* Generator.

Mun líklegast skrifa fleiri greinar á við þessa ef áhugi er fyrir því:)

Takk fyrir.

Þessi grein var þýdd og breytt á minn hátt af Old-Computers