Tölvan mín / Shuttle Ég ætla að skrifa eins stutta og góða grein um tölvuna mína og kassann sem heldur utanum þetta allt saman.
Ég fjárfesti í síðasta sumar. Mín fyrsta spurning sem ég spurði sjálfan mig
hvað miklum pening ætti ég að eyða í tölvuna en eins og margir vita þá verða tölvur
mjög fljót úreltar því vildi ég ekki eyða aleigunni. Glaður gekk ég ( keyrði :p ) niður í tölvuvirkni og bað þá um að setja eina
Leikjavél saman fyrir mig og það sem ég fékk var

Spec :

Amd 3500+
MDT DDR 1024Mb Dual Channel (2x 512Mb)
ATI x800xl 256mb PCI-E
Shuttle XPC sn25p

Kostaði sirka 130.000 k þá

en ég kíkti á fleiri búðir eins og start.is
sem ég hafði stundað smá viðskipti við og er mjög ánægður yfir
en það sem réð úrslitnum hvort ég mundir fá mér vél hjá start.is eða tölvuvirkni
var kassinn :D shuttle sn25p en í dag fæst shuttle kassar hjá start.is , tölvuvirkni og task.is


Shuttle Kassinn :

Já , shuttle er ekki bara kassi heldur miklu meira ( hljóma ég eins og auglýsing ? )
ekki nóg með það að þeir eru litlir og stíl hreinir þá er kraftur í þeim
en nýjasti kassinn frá Shuttle XPC ( http://www.shuttle.com/ ) sem heitir því frumlega nafni
sn26p en hann styður það nýjasta í dag þar að segja

spec :

Örgjafar

Athlon 64 X2
Athlon 64 FX
Athlon 64

Skjákort
x16 graphics slot
8.0GB/s of Bandwidth
SLI tækni ( 2 skjákort )

Hljóðkort
“The XPC SN26P integrates the VIA Envy24PT multi-channel audio controller to deliver high-fidelity audio.
Enabling 24-bit resolution and 96KHz sampling rates, the VIA Envy24PT provides support for the latest audio content through its analog and digital interfaces.
Further, this model features 7.1-channel outputs enabling support for the latest Dolby Digital EX and DTS ES DVD-Video soundtracks.”

og margt fleira sem þið getið kynnt ykkur betur á heimasíðu shuttle eða google

Eins og þið sjáið þá þurfið þig ekki að óttast litla hluti þeir eru alveg jafngóðir.
Hún hitnar heldur ekkert svo mikið ég er með mína kveikta 12 tíma á dag þá er hún orðin
svona volg ef svo má segja , fín kæling í kassanum um 5 viftur minnir mig en þær eru á litlu róli
ég hef botnað þær allar og það er ólíflegt þá í kringum þær en tek ekki eftir þeim í “normal” stillingu
Þetta er hin fínasta vél og ekkert til að kvarta yfir nema smá galla sem er window-inu að kenna
en þegar ég er með flakkaran tengjand og kveikt á og ræsi tölvuna þá nær hún ekki að ræsa windowsið.


Eins og staðan er í dag er ég búin að eiga hana í hálft ár og þetta er bara topp vél ég get ekki sagt neitt slæmt um hana. Hún rúlar hl2 vel upp og mörgun nýjum leikjum í dag.
Ég get sagt að tölvuvirkni er búð sem þú getur treyst ef þú vilt fá alvöru gamers tölvu.

Fljótlega ætla ég að koma með grein um draumatölvuna vonandi fljótlega eftir prófin.
Apple.