Datt í hug að það væru fleiri í mínum sporum, nenni ekki að horfa á DVD, VCD osfr á tölvuskjánum en það er bara s-video út á tölvunni og sjónvarpið tekur bara venjulegt composite merki.
Ég rakst á snilldar (Ódýra) lausn á vandanum.

Það eina sem þarf er s-video snúra, eitt stk RCA tengi og eitt stykki 470pF þéttir. Þetta kostar um (800kr) í íhlutum, mun ódýrara en nýtt skjákort eða stand-alone dvd spilari.

Hér er linkur á teikningu og útskýringu á græjunni:

http://www.hut.fi/Misc/Electronics/circuits/svideo2cvideo.html

Svín virkar :)