IBM hefur ákveðið að leggja 25% af rannsóknarfé sínu í áætlun sem heitir eLiza. IBM ætlar sér að hanna vefþjóna sem halda sér við sjálfir, sjá sjálfir um að ná í nýjustu hugbúnaðaruppfærslur og sjá um sitt eigið öryggi. Það sem meira er að þessi vefþjónar eiga að vera svo einfaldir í notkun að þeir eiga að vera álíka flóknir og eldhústæki í meðförum sem á að minnka þörf fyrir IT sérfræðinga.

Skemmtileg framtíðarsýn en ætli þetta komi nokkurntíman með að takast? Ford til dæmis ætlar að búa til fljúgandi bíla sem eyða samasem engu eldsneyti líka.

Rx7