Nvidia Lækkar Verð Vegna samkeppni frá ATI Technologies hefur Nvidia neyðst til að lækka verð á kortunum sínum.
Ódýrasta kortið frá þeim 32MB GeForce2 200 MX mun kosta skitna $99 og flaggskipið 64MB DDR GeForce3 mun kosta $399 en það átti upprunalega að kosta $499. Með þessari verðlækkun mun GeForce3 kortið kosta 20% minna en GeForce2 Ultra kortið.
$100 lækkun er ekkert smá og þetta kemur til með að auka líkurnar á að maður fái sér þetta kort sem hefur verið að fá rosalega dóma td á tomshardware.com.

Meira um þetta <a HREF=http://www.theinquirer.net/24040102.htm>hér</a>

Rx7