Tölvukaup Ég hef átt tölvu í 2 ár, keypti hana á ~80.000 kr í BT Tölvum (já BT, en hún hefur ALDREI bilað).. Celeron PII 266MHz, 128MB Sdram, 4,3 GB Voodoo3.. veit megadrasl.. enda þarf bráðum að upgreida..

málið er það að hvort er hagstæðara að kaupa uppfærlsutilboð eða nýja tölvu.. það sem ég er að spá er ný tölva..
Uppfærslutilboð.. 40.000 kall = nýr örgjörvi og móðurborð :(
Nú tölva = 900MHz AMD T-Bird, 128MB, 30GB, GeForce2 32MB, 16x DVD = 104-900 (án skjás, lyklaborðs o.s.fl.)

Náttúrulega er nýja tölvan margfalt sinnum betri/öflugri en gamla..

Ég er að hugsa um að selja hina gömlu.. á svona ca. 30.000 kall “MAX” (það er mikið af skemmtilegum forritum og margt fleira)

Gamla tölvan hefur aldrei bilað á þessum 2 árum og svo frá BT.. bara einhver heppni bara..
Windows 98' var settur frekar illa upp eftir að SDRAM-ið var stækkað í 128MB. Má laga.


En hvað finnst ykkur að ég ætti að gera?


SIGZI