Inter Corp, sem að er einn stærsti örgjövaframleiðandi í heimi í dag, gaf frá sér fréttatilkynninu þess efnis að nokkrar týpur af þeirra framleiðslu munu lækka allverulega um næstu mánaðarmót.
Pentium 4 mun ekki lækka mikið að jafnaði en Pentium 3(750mhz - 1000 mhz) mun lækka um að jafnaði 6 til 11 prósent. En það sem að að segja um Celeron línuna að það muni verða allt að 20% lækkun á þeim.

AMD (Advanced Micro Devices) mun einnig hafa tilkynnt lækkun á Duron og Athlon en ekki er um endanlega tímasetningu en þetta hefur í för með sér að á Hlutabréfamarkaðirnir vestra bíða eftir að þeir gefi út dagsetningu því að ef að Intel lækkar þá lækkar AMD líka ef ekki meira því að þeir vilja halda þeirra velli á hlutabréfamarkaðinum. Talið að í byrjun næsta mánaðar verði umtalsverður kippur á þessum tveimur fyrirtækjum og fólki ráðlagt að kaupa ekki stóra hluti í þessum fyrirtækjum á almennum markaði en á svokölluðum áhættupeningaviðskiptum þá er talið að hér sé um mikla fjárfestingu að ræða en mjög áhættusama.

Ef að þið skiljið ekki einhver af ykkur hvað ég er að tala um verðbréfaviðskipti í þessari grein þá eru þessi tvo fyrirtæki gífurlega stór á hlutabréfamörkuðum vestra og ef að eitt fyrirtæki lækkar þá eykst að jafnaði sala á þeim vörum til þess er nú leikurinn gerður, fyrirtækið fær meiri sölu og þessvegna vilja fleiri kaupa hlutabréf í þeim, þessvegna VERÐUR hitt fyrirtækið að lækka sín verð líka til að bregðast við á réttan hátt.
Sumir spekúlantar segja að þessi viðbrögð við þessari lækkun sé einskonar fyrirbura en AMD eru að fara að láta á markað 1,3ghz Athlon örgjöva sinn og eru seljendur í Bretlandi farnir að taka inn pantanir.