XGI: Nýr aðili í skjákortastríðin XGI Technology Inc. var stofnað í maí 2003 úr Trident Technologies og grafík deild Silicon Integrated Systems eða SIS. XGI er nýbúnir að setja upp nýja heimasíðuna sína þar sem þeir kynna kubbasettin sín sem eru samkvæmt þeim fyrstu “dual GPU” kubbasettin í heiminum. Þeir eru bæði með Desktop (Volari) og mobile (XP5) útgáfur af kubbasettunum og við fyrstu sýn virðast þessi kubbasett þó nokkuð spennandi.

Það verður gaman að fylgjast með þegar þessi kort fara að koma til benchmark prófana.

Meira um fídusa her: http://www.xgitech.com/products/products_duo_features.h tm
Samanburður á kubbasettunum hér: http://www.xgitech.com/products/XGIPRPBComp09032003En.p df

Það eru alltaf góðar fréttir þegar nýr aðili kemur inná markaðinn, því það getur bara þýtt lægri verð og betri kubbasett þegar þessir risar berjast um hylli okkar.

Rx7