Abit IC7-Max3 Abit gaf út nýtt móðurborð á föstudaginn sem fékk heitið IC7-Max3.
Það sem er einstakt við þetta borð er að það er með nýjum öryggis fítus, nánar tiltekið er þetta sérstakur tölvukubbur sem leyfir þér ekki að lesa af hörðum disk nema þú sér með ákveðinn lykil innsettann. Þessi tækni heitir Secure IDE og er með sérstökum lykli eins og ég nefndi hér að ofan og án þess að hafa lykilinn getur enginn komist í diskinn þinn. Jafnvel þó að diskurinn sé fjarlægður úr tölvunni þá getur sá hinn sami ekki skoðað innihald hans. Þessi tækni er einungir til á þessu borði (P4 / Prescott) en seinna á þessu ári koma borð fyrir AMD örgjörvana. Annað nýtt á þessu borði er kæling á (PWM power regulation mosfets and capacitors) eins og þið getið séð á myndinni sem fylgir með.

Annað í þessu borði:
800MHz FSB
6 channel serial ATA RAID
Dual DDR Module Support
Intel PRO/1000 CT
6-Channel Audio and S/PDIF In/Out interface
USB 2.0 Support
IEEE 1394
ABIT SoftMenu™ Overclocking

Nánari upplýsingar má finna hér fyrir neðan:
http://www.abit-usa.com/products/mb/products.ph p?categories=1&model=130