Jæja nú er loksins kominn út Celeron sem styður 100MHz bus.
Þetta er eitthvað sem var löngu þörf á.

Benchmörk sýna að Celeron er meira en 10% hægvirkari en jafnt klukkaður Duron. Lélegt Intel ;)

Í leikjum eru Celeron 800 og Duron 600 svipaðir.

Dæmi:

Business Winstone 2001
Duron 800 - 36,8
Celeron 800 - 32,5
Duron 600 - 31,4

Quake III 640x480x32
Duron 800 - 121 fps.
Duron 600 - 105 fps.
Celeron 800 - 104 fps.

Quake III 1024x768x32
Duron 800 - 196 fps.
Duron 600 - 91 fps.
Celeron 800 - 89 fps.

Þetta er nóg fyrir mig…Celeron er léleg vara frá Intel!

Sjá: http://www.anandtech.com/showdoc.html?i=1393

Eru ekki allir sammála?

BOSS
There are only 10 types of people in the world: