Ég er búinn að lenda í þónokkrum vandræðum með geisladrifið mitt undanfarið. Ég fékk Soldier of Fortune lánaðan hjá vini mínum,
en gat þá tölvan mín ekki lesið diskinn. Svo keypti ég Project IGI, hann hefur þær kröfur:
300MHz
64MB
8MB 3D kort
og svo 4X geisladrif og Recomm. er 8x ég meina, ég er með 24x betra en 8x drif en akkuru kemur hún þá með Message:

FATAL ERROR:
IGI CD NOT FOUND. PLEASE INSERT CD IN DRIVE

þetta getur ekki verið neitt nema geisladrifinu að kenna.
þannig að ég spyr ykkur tölvukallana:

Er 8x CD meira en 32x CD ?

ps. ég var með diskinn í drifinu allan tímann þannig að skilaboðin geta ekki verið sönn!!!

getiði sagt mér hvernig/akkuru þetta gerist??

sigzi