mig langaði að koma af stað umræðu um scsi, eða ég er að velta fyrir mér hvort það sé þess virði að eiða í 73 gig scsi disk, og scsi 160 kort, sem kostar um 88 þús saman.

eða fá mér P4 með rambus minni og vera að keyra á 533 mhz kerfisbraut með p4 2.2 gigahz örgjörfa, ég hef lesið að scsi taki alla vinnu af örgjafanum og því myndi það auðvitað minka álag á tölvuna.

í dag er ég með vp6 dual borð frá abit, eða borðið er með tveim 800 mhz pentium 3 örgjörfum. plús ég er með RAID 0 harðdisk system og 512 mb í minni. svo já er einhver hér sem hefur reynslu af góðum 68 pinna ultra 160 scsi korti og scsi hörðum disk, og gæti gefið góð ráð í sambandi við þessar perfomance pælingar mínar.