Jæja, það eru nú víst margir með DVD núna á landinu en það sem mér liggur á hjarta er það að vera með DVD í tölvu er BULL, (finnst mér) ég meina hverjum finnst það skemmtilegt að horfa á, td. Matrix
í 15“-19” skjá sem hikstar stundum myndin, og allt. Kannski eru aðeins fleiri möguleikar í tölvunni en það er miklu skemmtilegra að horfa á það í 28“-52” 100riða sjónvarpi, með heimabíó, og fleira. En hvað finnst ykkur? er það betra að vera með DVD í tölvu?
… eða í sjónvarpi?


gerið nú smá heitar umræður! (need some pointz)

s-i-g-Z-i