corvettan hans pabba =)
Þetta er Mercedes Benz E420, keipti hann núna í Maí 2008, aðeins búinn að vera á landinu í nokkra mánuði og var fluttur inn frá þýskalandi. Frábær bíll í alla staði og mjög vel með farinn, enda er ég mjög ánægður með hann.
Fannst vera kominn svona þokkalegur tími á nýja mynd.
Lamborghini Countach kom fyrst árið 1974 .
Mynd frá Fornbíla sýningu Krúser 2008