Gleymt lykilorð
Nýskráning
Vélar

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.096 stig
Aiwa Aiwa 1.770 stig
KITT KITT 1.650 stig
Dashinn Dashinn 1.480 stig
JoeyThunder JoeyThunder 1.296 stig
wiss wiss 1.264 stig
sputnik sputnik 1.244 stig

Saab Viggen (2 álit)

Saab Viggen Saab Viggen. Ekkert smá flotta

Bíllinn minn (18 álit)

Bíllinn minn Þetta er Mercedes Benz E420, keipti hann núna í Maí 2008, aðeins búinn að vera á landinu í nokkra mánuði og var fluttur inn frá þýskalandi. Frábær bíll í alla staði og mjög vel með farinn, enda er ég mjög ánægður með hann.
Kem kannski með betri mynd seinna ;)

Specs
Keyrður rúmlega 180.000 Km
1994 árgerð
4,2L V8 vél (280 hestöfl)
17" AMG felgur
Svört sport leðursæti með rafmagni og hita
Rafmagn í stýri (Bara framm og aftur), gardínu afturí og topplúgu Ofl.

MB 560SEC AMG (17 álit)

MB 560SEC AMG Fannst vera kominn svona þokkalegur tími á nýja mynd.

Þessi bíll fyndist mér vera draumur í dós að krúsa á. Þó þeir séu stórir og þunglamalegir eru falleg eintök af þessum að seljast á mikinn pening. Rosalega skemmtilegir bílar, og hægt að fá þá með rafmagni í gjörsamlega öllu.

SEC bílarnir voru semsagt tveggja dyra. 560 bílarnir voru 8 cylendra og voru um 240 hestöfl ef ég man það rétt.

Allaveganna svona bíll ero farlega á mínum lista.

Frá 125 í 125 :D (25 álit)

Frá 125 í 125 :D ég veit að það er soldið gamalt en sjiiitt

þetta er gaman að fara úr 125f pitbike í 125t :D:D ekkert skíta comment plz ;D
er soldið lítill líka :D

Countach (25 álit)

Countach Lamborghini Countach kom fyrst árið 1974 .
Ofurbíllinn var hannaður af Marcello Gandini, þeim sama og hannaði Miura árið 1966. Þessi Lambo á án efa stæði í draumabílskúrnum mínum. Hrár aftrdrifinn ofurbíll með V12 vélina á réttum stað og “djarft” útlit.
Specs:
Hámarkshraði - 182mph
0-60 - 4.5 seconds
Vélin:
Týpa - V-12 5167cc
Afl - 470bhp@7000RPM

Trivia (26 álit)

Trivia Spurt er ->Hvaða bíll er þetta ?

Mustang 1964 og hálft (12 álit)

Mustang 1964 og hálft Mynd frá Fornbíla sýningu Krúser 2008
fleiri myndir má finna hér http://www.pbase.com/gunnar_ingi/cars

Toyota Lancruiser fj40 (9 álit)

Toyota Lancruiser fj40 Þessir jeppar urðu strax rosalega vinsælir í Afríku vegna áreiðanleika og getu. Eru náskyldir gamla ameríska jeep willies. Á tíma seldust jafnvel fleiri af þessari tegund heldur en af Landrove

TF-FIJ (1 álit)

TF-FIJ Pushback í Gate 48 á Gardermoen, þarna sést Airbus A320

TF-HIS. (5 álit)

TF-HIS. Þetta mun vera TF-HIS,gamla sjúkravélin sem að þytur á.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok