Fyrstu myndir af Porsche Ceyenne hafa núna birst á www.pistonheads.comPersónulega finnst mér þessi bíll forljótur og óttast að þarna hafi Porsche skotið sig í fótinn. Það má vel vera að þessi bíll rok seljist, en hann gæti haft neikvæð áhrif á framtíðar ímynd Porsche og jafnvel á framleiðslu sjálfa… kannski sjáum við Porsche skutbíla eða SUV bíla :(
Skelfing skelfing!








