þetta er svibaður súkki og pabbi minn átti
Grönholm sigraði í sænska rallinu en í fáum nú í staðin mynd af gamalli Peugeot hetju. Hér er Ari Vatanen á Peugeot 405 T16 í Pikes Peak rallinu árið 1989 sem hann vann auðveldlega. Vatanen ók þessum Peugeot einnig í Raid Rallye Paris-Dakar rallinu sama ár og vann. Þetta er eflaust einn stærsti spoiler sem sést hefur á göturallíbíl.
Degi 1 er lokið í sænska rallinu (2. umferð WRC). Marcus Grönholm á Peugeot leiðir eins og flestir spáðu en Tommi Makinen á Subaru fylgir fast á eftir ásamt Richard Burns á Peugeot en þess má geta að það eru 4 Peugeot-ar í 5 efstu sætunum. Maður dagsins heitir hinsvegar Toni Gardemeister en honum tókst að koma Skodanum sínum í 6. sæti með úrvalsakstri.