Þessi bíll er hannaður af Pininfarina (þeir sömu og hanna Ferrari) og það leynir sér ekki að þetta er einn fallegasti bíll sem hægt er að fá í dag. Persónulega finnst mér hann mjög plain í útliti á mynd, en ótrúlega fallegur þegar maður sér hann venjulega. Það er allavegana einn svona bíll hér á landi.
Peugeot 406 coupe (0 álit)
Þessi bíll er hannaður af Pininfarina (þeir sömu og hanna Ferrari) og það leynir sér ekki að þetta er einn fallegasti bíll sem hægt er að fá í dag. Persónulega finnst mér hann mjög plain í útliti á mynd, en ótrúlega fallegur þegar maður sér hann venjulega. Það er allavegana einn svona bíll hér á landi.








