Smá myndasyrpa frá Torfæruni í mosógryfjum fyrr í sumar.Ég er ekki viss hver þetta er, en hver sem þetta er þá er hann að velta í 2. braut
Verður maður ekki að senda inn fleirri myndir. Allaveganna sést þarna vélarsalurinn orðið svolítið tómlegur. Sjáið t.d. heddpakkningu þarna upp til hægri og svo sjáiði að hægra ljósið er komið niður. Ég ákvað að laga það meðan ég bíð eftir pöntuninni minni.
Þessi vél var hönnuð 197x. Hún var gerð fyrir CIA og var njósnaflugvél. Hún flaug alla leiðina upp í gufuhvolfið og tók þar myndir, þar sem þetta er nánast fyrir tíma gervitunglanna.
aston martin DB9, yfirleitt finnst mér svona bílar ljótir en þessi er bara nokkuð flottur