
        
        YZF-R6
Sjötta skilningarvitiðYZF-R6 fæddist á kappakstursbrautinni. Við nýttum okkur keppnisreynslu Yamaha til þess að skapa hjól með getu til að útvíkka takmörkin. YCC-T búnaðurinn gerir eldsneytisgjöfina nákvæmari og Deltabox álgrindin bætir frammisöðuna í beygjum.
Merki :Yamaha
Týpa : R6
Árgerð : 2005 - fyrst skráð á götu 2009
Litur :svart
Akstur :1292km
Aukahlutir : rauð ljós utan um perurnar og púströrið.
Skemmdir eða annað : Pakkning fór en er búið að laga það svo allt í tipp topp.
Nafn seljanda : Binni
Símanr : 8473070
email : bangsi_1995@hotmail.com
VERÐ ! : 799þús.. eða tilboð.
Tækni Upplýsingar
Vél 	                 Fjórgengis 4 cylender, 16 ventla
Kæling 	                 Vatnskælt
Slagrými 	     599cc
Hestöfl 	                 133
Tork 	                 68 Nm
Bensín 	                 Bein innsprautun
Kúpling 	                 Blautkúpling
Gírar  	                 6
Drif 	                 Keðja
Bensíntankur 	     17,5 L
Olíutankur 	      3,4 L
Bremsukerfi framan 	Tvöföld skífa
Bremsukerfi aftan 	Einföld skífa
Framdekk 	      120/70 ZR17 M/C
Afturdekk 	      180/55 ZR17 M/C  	 
Lengd (MM) 	       2040
Breidd (MM) 	       700
Hæð (MM) 	      1100
Sætishæð (MM)       850
Lengd á milli öxla (MM) 	1380
Þurrvigt (Kg) 	       162