Gleymt lykilorð
Nýskráning
Vélar

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.096 stig
Aiwa Aiwa 1.770 stig
KITT KITT 1.650 stig
Dashinn Dashinn 1.480 stig
JoeyThunder JoeyThunder 1.296 stig
wiss wiss 1.264 stig
sputnik sputnik 1.244 stig

ferrari (10 álit)

ferrari þetta er Ferrari 39GK flugvél

Airbus A380, Keflavík (0 álit)

Airbus A380, Keflavík Sá vélina touch-a og svo tók hún strax upp aftur. Rosalegt að sjá hana fara upp og engu líkt að sjá hana koma hægt og rólega inn á braut í aðfluginu.

Þeir lentu svo í hliðarvind á annarri braut svo ég náði engum myndum þar, en svo taxeruðu þeir að stóra skýlinu og þá kom bílafloti að með blikkandi ljós. Allir að skoða :)

Þeir settu stigan upp að svo ég geri ráð fyrir að þeir ætli að stoppa eitthvað, taka fuel og svo þarf að afísa miðað við veðrið núna. Fer ábyggilega slatti á hana.

Ford Excursion (11 álit)

Ford Excursion Ford Excursion er stærsti SUV sem hefur verið gerður. þessir bílar komu 8-9 manna og þá með nóg pláss fyrir alla farþegana. vélarnar í 2000-2003 bílunum voru Bensín: 5.4L triton V8 sem skilar um 260 hö, 6.8L triton V10 sem skilar um 300 hö.
Dísel: 7.3L powerstroke með túrbínu sem var 235 hö. þessir bílar eru mjög hentugir fyrir 6-7 manna fjölskyldu sem hugsar um þægindin og öryggið. þessir bílar voru um 3500kg og toggetan var um 10.000 lbs. þeir komu flestir 4wd og þá með 70% læst drif í afturhásingunni. þessi bíll er svona draumabíllinn sem ég væri til í að fjölskyldan mín ætti ;)

Hraðskreiður (21 álit)

Hraðskreiður Maður í Wolverhampton hefur eytt meira en 25 árum og 12.miljónum í 7200kr bíldruslu og gert hann af hraðskreiðasta götubíl í heimi.

Bíllinn er af gerðinni 1972 K-reg Vauxhall Victor og fer frá 0-100 á einni sekúndu! Hann er með 9.3 lítra Chervrolet vél og tekur bílinn 7.8 sekúndur að fara upp í 300 km.

tekið af http://www.b2.is/?sida=tengill&id=197010

Antonov (4 álit)

Antonov Flott mynd af Antonov

Þvílík mynd! (11 álit)

Þvílík mynd! wow..svo fer að snjóa bráðlega og þá fara menn að taka út sitt “kick”

Mercedes Benz SLR McLaren (25 álit)

Mercedes Benz SLR McLaren Var face to face við þennann á Benz safninu í Stuttgart á föstudaginn fyrir einni og hálfri viku síðan. Græja upp á 400 þúsund evrur.

Hann er flottari svona augliti til auglitis en á mynd. Mæli með því að ef þið eruð á ferðalagi í Stuttgart að kíkja á þetta safn. Margt sem gleður augað í þeirri ferð :)

Mig 35 (2 álit)

Mig 35 Tilraunavél sem Rússar hafa verið að pæla í sem á að vera með stealth-tækni, langdrægum flugskeytum, getu til sprengjuárása og auk þess mjög mikla getu til bardaga á stuttu færi.

Aston (10 álit)

Aston Flottur bíll á flugvellinum í Kaupmannahöfn

hjólið mitt (5 álit)

hjólið mitt ktm sx 125
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok