jajá… er þetta ekki bara ný gerð af þessum gamla jeep COMANCHE? Allaveganna hann er..orðinn svolítið hummerkassalegur í útliti en þó alltílagi.
ég er meira fyrir wranglerana:D
ég hef allaf verið gallharður ferrari maður og þegar ég heyrði að Raikkonen kæmi kannski til Ferrari ákvað ég að myndi hætta að halda með ferrari ef að það mundi verða. Og eins og allir vita varð það og nú hef ég snúið mér að BMW-Sauber og gekk þeim bara bærilega í fyrsta móti ársins