Þetta er bíllinn hans pabba. Hann er með Cummings vél, ég held að hún sé 5,9 lítra og skilar hún 350 hestöflum. Það heyrist ekki neitt inn í hann og það kom okkur á óvart hvað hann er lipur. Framtiðarplön: Stærri krómfelgur, eitthvað meira króm og halda áfram að bóna hann :D
Seinustu helgi var ég á rúntinum og stoppaði við á BIRK og tók nokkrar myndir. Þar sem fáir eru að senda inn myndir núna þá ætla skella einni hérna inn. Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki hugmynd um hvað þessi vél heitir. Mér finnst hún samt flott. Hver getur sagt mér nafnið á henni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..