Þetta er mynd af því þegar það var nýbúið að láta allt í. Þannig svolítið drullugt og vantar nokkra hluti inná myndina sem er komið í núna, spark plug cover, loftsíuna, Polished radiator pipe, Cusco strut bar og það er líka kominn nýr geymir í núna
Hérna eru nýju ökumenn McLaren liðsins í góðu skapi við frumsýningu McLaren MP4-22 bílsins þann 15. janúar. Lewis Hamilton vinstra megin og Fernando Alonso hægra megin. Hamilton skráir sig á spjöld sögunnar í formúlu 1 með því að vera fyrsti blökkumaðurinn til að keppa í greininni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..