Þessi mynd er tekin úr ca. 200 fetum +/- 20 fet af flugvelliFlugmódelfélags Suðurnesja.
Aðalflugbrautin Norður/Suður er ca. 165x10metrar.
Tvær minni ca. 75x9metrar.
Besti módelvöllur á landinu :-)
Þessi mynd er tekin af stjórnklefanum í Mustang sem Skjöldur Sigurðsson er að smíða.