modaður mini.. nokkuð töff, og með mini-ísskáp sem e hægt að stilla til að halda vodka/kampavíni köldu, eða til að halda góðum vindlum við rétt rakastig.
Þetta er nýji bíllinn sem mun koma í stað Z8 þar sem hann gekk ekki vel í sölu. Hann mun kostar í kringum 80.000-90.000 pund. 5,5L vél sem skilar 550 hp og hann vegur 1,2 tonn, 250kg léttari en Gallardo. Þar með er hann með öflugra hp/tonn en Carrera GT og Ferrari F430. Því miður var þetta skásta myndin sem ég fann.