Nýjasta æðið, ódýr fjórgengishjól m. massa fjöðrun og diskabremsum, 7-8 hö…
“Þennan verklega AMC CJ-7 á 44” dekkjum, með 360 V8-vél og sjálfskiptingu átti Óttar A. Guðmundsson í Sandgerði þegar myndin var tekin 1997 (og á jafnvel enn). Eins og sjá má hefur afturhásingin verið færð aftar. Fjöðrun hefur verið breytt með gormum að aftan og framan. Ljósmynd: Leó M. Jónsson."
Gaman að segja frá að það er að koma nýr Shelby. Þá datt mér í hug að senda þessa mynd af tveim eðalköggum sem eru frá mismunandi tímabili en ég er ekki viss með ár :S . En sá gamli er GT500KR (mig minnir að KR standi fyrir “King of the Road) en sá nýji ”aðeins" GT500. Ekkert smá flottir, samt mættu felgurnar vera dypri á þeim, gefur meira sona muscle car look finnst mér. En endilega commentið hvor ykkur finnst flottari og jafnvel spec ef þið finnið þau.