Smá myndasyrpa frá Torfæruni í mosógryfjum fyrr í sumar.Ég er ekki viss hver þetta er, en hver sem þetta er þá er hann að velta í 2. braut
Sjáið þarna allskonar dót úr bílnum mínum. Knastásar, pakkningar, vantslás, bensínspíssa og helling.
Verður maður ekki að senda inn fleirri myndir. Allaveganna sést þarna vélarsalurinn orðið svolítið tómlegur. Sjáið t.d. heddpakkningu þarna upp til hægri og svo sjáiði að hægra ljósið er komið niður. Ég ákvað að laga það meðan ég bíð eftir pöntuninni minni.
Tók 150 myndir af mér í dag í Álfsnesinu í góðu veðri og fínum aðstæðum…soldið sleypt í beyjunum og vondar holur á nokkrum pöllum en annars er jarðýta að vinna þar á fullu núna að laga brautina. Ég verð að segja eins og er að mér finnst Álfsnes brautin miklu skemmtilegri en Stóra brautin í Bolöldu.. hvað finnst ykkur?