Flott mynd af þessum boeing C-17 globemaster, var bara að vafra á airliners.net og rakst á hana, þetta er líka svakalega flott vél. Hún er í Helsingi í Finnlandi (EFHK)
Það er búið að vera fjári lélegt myndaflæði hér í gegn síðustu daga svo ein mynd af laganna vörðum sakar ekki.