Jæja þá er kominn enn einn stjórnandinn hérna, ég mun reyna eftir bestu getu að kíkja hingað inn alla “skóladaga”.
Ég hef brennandi áhuga á skotvopnum og skotveiði. en ekki alveg jafn mikinn á fiskveiði (þannig að við treystum á kunnáttu Cessna, imbakassa og Moose í þeirri deild.)

Reynum að gera aðeins meira en í síðasta mánuði hérna, þótt það sé ekki nema með fleiri myndasendingum.

Kv. Vikto