Þetta er sú laxafluga sem nýtur hvað mestrar hylli íslenskra stangveiðimanna í dag. Ef farið er inní veiðibúð og beðið um eina laxaflugu, þá verður þessi að öllum líkindum fyrir valinu.
Hér er Jóhannes nokkur með einn af “vinum” sínum.
Þessi einkennilegi fiskur sem er á myndinni ber nafnið Sæsteinsuga og lifir á öðrum fiskum, svo sem löxum, sjóbirtingum og þorski hef ég heyrt.