Ég er búinn að vera að spá hvar á landinu sé gott að veiða í sumar.
Ég er búinn að vera að gramsa í veiðidótinu og er farinn að langa svona ofboðslega í veiði. Og ég var að spá, hvar faraið þið í veiði, hvar finnst ykkur best að veiða og hvar er verið að fá þann stóra?
Ég er helst að leita að ám eða vötnum þar sem að er góð veiði og er ekki of dýrt.
Vitið þið um einhvern svona stað.
Ég bý sko mjög nálægt bestu laxveiðiá á landinu (eystri-rangá)
en hún er bara svo dýr og sennilega er allt uppselt.
Hvar er fólk að veiða eiginlega???

Ég takka.