Ég er byrjandi í veiðinni og er aðeins að fikta við fluguveiði. Ég bý í Reykjavík, hvaða staðir eru góðir þar nálægt?