Ég er með nokkrar spurningar í sambandi við sjóbleikjuna.
Á kvaða tíma er best að veiða hana?
Er hún eingöngu veid við ósa og ef ekki hvenær birjar hún að ganga upp í árnar er það seint á haustin eða í birjun sumars?
Hef nefnilega bara verið í vatna veiði og langar að fara að prufa eitkvað annað.
endilega hellið úr viskubrunninum hér inná síðuna.
Með veiðikveðju.