Fyrir ykkur þarna úti sem eigið eða þekkið remington 1100, þá langar mig að vita hvort þið smyrjið utaná magasínrörið (þ.e. það sem hringirnir hreyfast á) hef “googlað” því og það er mjög mismunandi hvað menn gera, sumir segja að það eigi alls ekki að smyrja það og aðrir segja að það verði að smyrja það. væri gaman að heyra hvað menn gera og þá með hvaða olíu?
jaah maður spyr sig!