ég var að spá mikið í þessu með þessi skot, erum að fara að pannta okkur 2000 skot og ég er ekki alveg viss um þetta, því spyr ég. hvort eru betri skot eley eða hlað? hef heyrt suma segja að eley séu fín en svo eru líka raddir um að þau séu bara drasl?
hvort ætti maður nú að velja?

Bætt við 27. ágúst 2008 - 12:12
nú er ég að sjálfsögðu að tala um gæsaskot,42g haglastærð 3-4 (þeir segja að 4 hjá hlað sé sama og 3 hjá eley)
//Davíð….