Þetta eru bæði rólegir og yfirvegaðir hundar og þola kukdann vel einnig skiftir máli í gæs og önd og þó gæs sérstaklega að þessir hundar eru með mikla bringu háls og makkabyggingu sem gefur þeim styrkinn í stærri fuglana.Sjálfur er ég með setter en hann er alls ónothæfur í gæs of mikil hreyfiþörf og alltof léttbygður einnig þarf að hafa gríðarlega þolinmæði í þá.ég er með tík sem er orðin öldruð og er hún núna fyrst að gera góða hluti er orðin þroskuð og er farinn að gera akkúrat það sem hún á að gera.