Finnst ykkur ekki stangveiðin vera að þróast í einhvejra vitleysu? Ef maður ætlar að komast í laxveiðiá þá þarf maður að borga alveg morðfjár fyrir einn dag í ánni og ekkert víst hvort maður veiði eitthvað. Mér finnst að það ætti að vera einhver lög um þetta, það má bara ekki skemma laxveiðina svona. Að lokum verða bara ríkir bankastjórar og útlendingar sem geta veitt í laxveiðiám…..