Var að eignast gamla tvíhleypu en málið er að sá sem átti hana ætlaði að henda henni.

Ætli sé eitthvað að henni??

Endilega gefið mér ráð um að hvernig ég að checka á því.

Tveir gikkir og ekkert mál að opna hlaupið, eða þá opna það þannig að það sé hægt að setja skot í hana.

Mjög flott tvíhleupa líka. :D

Bætt við 7. september 2007 - 00:46
stafsetningarvillur gefa ekkert upp um þroska minn svo það sé á hreinu.

Ég kann alveg að skjóta.