Gódann daginn.

Èg rakst á thennan stutta sketch á vafri mínu um veraldarvefinn og ég mátti til med ad leyfa ykkur ad sjá hann.
Thad er alveg víst ad veidiedlid er sterkara í sumum en ødrum en thetta er nú kannski full mikid.

Kær kvedja á klakann,

Rafaello.



Rjúpusaga

Það voru hjón sem fóru saman í rjúpu um daginn. Þau höfðu lítið veitt og þegar kvöldaði ákváðu þau að gista í sæluhúsi uppi á heiði. Rosa rómó og svona.
Um nóttina stekkur karlinn allt í einu á fætur, rýkur út alsber, með byssuna á lofti. Hann kemur síðan skömmu síðar inn aftur, bálreiður og öskrar á konuna sína:

“Það er engin helv. rjúpa á þakinu”

“Ég sagði á ég að krjúpa eða vera á bakinu!”